Lögvangur er sameiginlegur vettvangur sjálfstætt starfandi lögmanna sem reka lögmannsstofur sínar í Lágmúla 7 í Reykjavík. Þeir lögmenn sem starfa á vettvangi Lögvangs sérhæfa sig á fjölmörgum réttarsviðum.

Lögmenn

Benedikt Ólafsson

Hæstaréttarlögmaður

Halldór Reynir Halldórsson

Hæstaréttarlögmaður

Fæddur 29. apríl 1984.

Starfsferill:

Fjármálaráðuneytið 2007 – 2008.
Réttur lögmannsstofa 2008 – 2009.
Forum lögmenn 2009 – 2016.
Sjálfstætt starfandi frá árinu 2016.

Námsferill: 

Stúdentspróf frá Menntaskólanum í Reykjavík 2004.
BA-próf frá lagadeild Háskóla Íslands 2007.
Masterspróf frá lagadeild Háskóla Íslands 2009.
Málflutningsréttindi fyrir héraðsdómi 2010.
Málflutningsréttindi fyrir Hæstarétti 2017.

Félagsstörf: 

Varaformaður Orator 2006 – 2007.
Fulltrúi nemenda á deildarfundi lagadeildar Háskóla Íslands 2007 – 2008.

Steinn Sigríðarson Finnbogason

Héraðsdómslögmaður

Fæddur 28. september 1982.

Starfsferill:

Stofnandi TRAUST legal lögmannsþjónustu 2011.
Fulltrúi hjá Lagastoð lögfræðiþjónustu 2008 – 2011.
Lögfræðingur hjá Landsbankanum, sumar 2007.
Lögreglan, sumar 2005.
Rannsóknarstarf hjá Fjármálaréttarstofnun Háskólans í Reykjavík, sumar 2004.

Námsferill og réttindi:

Réttindi héraðsdómslögmanns 2009.
Meistaragráða í lögfræði frá lagadeild Háskólans í Reykjavík 2008.
BA-gráða í lögfræði frá lagadeild Háskólans í Reykjavík 2006.
Skiptinám við Kaupmannahafnarháskóla, vorönn 2007.
Stúdentspróf af tungumálabraut frá Fjölbrautarskólanum við Ármúla í desember 2001.
Frönskunám (starfsnám) í Frakklandi 2002.

Tungumál:

Franska, góð kunnátta.
Enska, góð kunnátta.
Spænska, þokkaleg kunnátta.
Danska, þokkaleg kunnátta.

Þorbjörn Þórðarson

Héraðsdómslögmaður

Fæddur 3. febrúar 1983.

Starfsferill:

Stofnandi og eigandi LPR lögmannsstofu slf. frá 2019.
Fréttamaður á fréttastofu Stöðvar 2 og Bylgjunnar 2009-2019.
Leiðarahöfundur á Fréttablaðinu 2016-2018.
Blaðamaður á Morgunblaðinu 2008-2009.

Námsferill og réttindi:

Héraðsdómslögmaður 2019.
Meistarapróf (Mag.jur) frá lagadeild Háskóla Íslands 2013.
BA-próf frá lagadeild Háskóla Íslands 2011.
Stúdentspróf frá Verzlunarskóla Íslands 2003.

Tungumál:

Enska.

Félagsstörf og annað:

Í laganefnd Blaðamannafélags Íslands 2012.
Í meistaraflokksráði Knattspyrnufélagsins Þróttar í Reykjavík 2013 – 2014.

Loka