Lögvangur er sameiginlegur vettvangur sjálfstætt starfandi lögmanna sem reka lögmannsstofur sínar í Lágmúla 7 í Reykjavík. Þeir lögmenn sem starfa á vettvangi Lögvangs sérhæfa sig á fjölmörgum réttarsviðum.

Lögmenn

Benedikt Ólafsson

Hæstaréttarlögmaður

Halldór Reynir Halldórsson

Hæstaréttarlögmaður

Fæddur 29. apríl 1984.

Starfsferill:

Fjármálaráðuneytið 2007 – 2008.
Réttur lögmannsstofa 2008 – 2009.
Forum lögmenn 2009 – 2016.
Sjálfstætt starfandi frá árinu 2016.

Námsferill: 

Stúdentspróf frá Menntaskólanum í Reykjavík 2004.
BA-próf frá lagadeild Háskóla Íslands 2007.
Masterspróf frá lagadeild Háskóla Íslands 2009.
Málflutningsréttindi fyrir héraðsdómi 2010.
Málflutningsréttindi fyrir Hæstarétti 2017.

Félagsstörf: 

Varaformaður Orator 2006 – 2007.
Fulltrúi nemenda á deildarfundi lagadeildar Háskóla Íslands 2007 – 2008.

Loka